Ma 2008


rijudagur 20. ma

Nna loksins, afmlisdegi Gullu systur, gefst tmi til a setjast vi tlvuna og skella vefinn einhverjum myndum fr linum remur vikum. Vonandi tekst mr a gefa henni essa bloggfrslu neti afmlisgjf! ... Og til hamingju me daginn elsku Gulla!
A baki er annasamur tmi, fyrst komu hr systur rjr heimskn og san einnig Kri og Svands og svo Forlagsmaurinn rn. sama degi og systrum var skutla Brnkflugvll og kvaddar a lokinni fimm daga veru var byrja a pakka og einn vnn flutningabll var smuleiis fylltur og farminum skutla hs orpinu Trzin, sem er stasett rtt noran vi Ljubljana. Vi erum sums flutt njan sta og unum okkur vel hr nju hsi. t um gluggann litlu skrifstofunni minni s g yfir garinn sem prddur er vaxtatrjm af msum gerum.
Flutningarnir og a koma sr fyrir nju hsi tk viku og n erum vi bin a hreira gtlega um okkur njum sta. g hafi ekki fyrr loki vi a taka upp r kssum en vi tk feralag til Edinborgar. anga fr g mivikudag fyrri viku og hitti tu stllur mnar r Menntasklanum a Laugarvatni. Vonandi kemst eitthva bloggi me t og tma fr eirri fer ...
En aftur a systrafer ... Bi var a setja saman grft prgramm og eyst var um landi vert og endilangt (a er reyndar ekki svoooo langt!).
morgni eitt var veri teki og kvei a halda til strandar en ar var sp sl. ar glanai lka til stuttu eftir a vi komum til Piran en Adriahafi var fi - a sem venjulega grast varla nema rtt egar stru skipin sigla hj. Kannski var a bara a heilsa systrunum r rokasveitinni?!Vi rltum um ennan skemmtilega b me sna tal ranghala og rngar gtur. Frum upp hina ar sem kirkjan er og san upp virkisvegginn sem uppruna sinn a skja langt aftur - til ess tma egar bar borganna jppuu sr saman og byggu mra umhverfis til a verjast fjandmnnum.S yfir Piran.virkisveggnum.Staldra vi skemmtilegri b einni af gtunum.Hgt var a finna veitingasta gu skjli inn milli hsanna. ar var ljft a skla hvtvni.ti fyrir hmuust skipin vi a teikna strik sjinn.

Sdegis hldum vi svo aftur til Ljubljana. kvei var a leggja lei sna me strndinni og lta vi nju landi - talu - ar voru rddir vegir til Trieste og svo tekin sveitalei sem tti helst a liggja til Ljubljana en leiin s l lykkju og leiddi okkur aftur til Trieste. Einhverri taldist til a vi hefum fjrum sinnum fari yfir landamrin - geri arir betur! En leiin var falleg, l yfir hina milli Koper, hafnarbjar Slvenu og Trieste sem er talumegin! Mr heyrist a essi lykkja - utan prgramms - vri vel lukku!


Af fer til vatna Bled og Bohinj, bjgnati fjallakofa, fer me blalest og klifri upp 1720 metra h

slbjrtum og fallegum morgni var haldi tt til Alpa og fyrsti vikomustaur var Bled. Sigga Hrund hafi eindregi ska eftir a koma anga og hn var ekki fyrir vonbrigum enda kyrrt og huggulegt vi vatni. Vi rltum ar lengi og nutum fegurarinnar.


Fr Bled var san keyrt til Bohinjvatns. ar er ekki heldur ljtt ... kjlfari fr hungur a sverfa a og var kvei a leita uppi fjallakofa inn me vatninu sem g hafi rangla inn ur samt Hrund vinkonu minni. Vi snddum ar mlt a htti Alpamanna: Heimagert bjga me srkli, sinnepi og hamsatlg sem skola var niur me Laskbjr.Bohinjvatn.


Bjrinn kominn, bei eftir bjganu!Girnilegt, ekki satt?Eitthva er Gullan sposk svip yfir mltinni ...Mli eindregi me essum veitingasta!

A lokinni essari stagu mlt var eki af sta aftur og n til baka til orpsins Bohinjska Bistrica v skyni a n ar blalest sem tki okkur "afar skemmtilega lei" svo g vitni lsingu sem g hafi lesi einhverju bloggi. Blunum var eki upp vagna sem lestin dr, vi bium blnum og urum mjg spenntar egar lestin lagi af sta ... Innan skamms fr hn inn dimm gng - og upplifunin lktist v a vera lentur hryllingsmynd - v vagnarnir skukust til og hvainn var randi - ekki sst vegna ess a vi vorum me alla glugga opna ... Einhvern tma enduu gngin og l leiin um grna og grsuga dali me sveitabjum, m og skgi vxnum hum. Mr var eitthva hugsa til bloggsins sem g hafi lesi um etta lestarferalag og geri mr ljst a eitthva hafi g misskili ... og s eitthva anna fyrir mr en etta!
Eftir lestarferalagi l leiin norur tt til Alpa og inn Triglavjgarinn. a urfti svolti a sl klrinn v fyrirhuga var a klfa han fjallveg og a helst fyrir myrkur ... Vi vorum stvaar af vegalgreglu sem s a um tlendinga var a ra (vi vorum blaleigubl ...) og eftir a hafa kennt allt um leyfilegan hmarkshraa Slvenu kvaddi hn okkur me eim orum a hraasektir essu landi vru har - og benti a kumaurinn tti inni hj faregum snum dra mlt gum veitingasta - svo hemjudrt vri a aka of hratt!
Vi kum um fallegar sveitir og bi mefram nni Socu og hfum svo klifri upp fjallaveginn. Vegurinn var gerur fyrri heimsstyrjld af hvorki fleiri n frri en rmlega tusund rssneskum fngum vori 1916. lei okkar sum vi rssneska kapellu, og sari eftirgrennslan leiddi ljs a hn var bygg af fngum r essum hpi.
Vegurinn liggur sikk-sakki upp fjall sem tilsndar snist verhnpt. Sikk-sakkbeygjurnar eru 48 og eftir v sem ofar dr vetrai og efst uppi - ar sem skilti sagi a hin vri 1720 m - var algert vetrarrki.tign og fegur fjallanna.Slin sendi sustu geisla dagsins fjallatindana egar vi kum fram til bjarins Kranjska Gora og svo fram til Ljubljana.

Dagur Ljubljana, fer til kratsku eyjarinnar Krk

Einn dagur var tekin afslppun eftir keyrsludaginn mikla ar sem hlft landi hafi veri lagt undir sig. Rlt var um gtur Ljubljana, horft borgarlf og kkt bir. Eftir rlt mefram nni og lttan sning var gengi upp kastalann. A kvldi var sntt veitingasta vi na sem reyndist flottur og matur hinn gtasti.
sunnudagsmorgni var svo fari til Krk-eyju og gist eina ntt hteli. Sumar slppuu af slbai mean arar rltu binn og rfuu um mjar gtur orpsins og kktu hvtvnsglas torginu.Precerentorgi, hjarta Ljubljana.afslppun vi rbakka.Fr Kastalah.garinum vi gtu Gradniks - galvaskar lei t a bora.Smlandi systur framan heiminn ...... eldri, reyndari og byggnari ...Kkt enn eitt hvtvnsglasi.Gulla umvafin rsum Krk-eyju.Hsasund Krk-bnum.Sasta kvldi frum vi veitingastainn Atrium ar sem listaverk hanga niur r loftum. a er eitthva Sigguhrundarlegt vi etta verk - enda tk hn myndina sem og fleiri hr a ofan. Sama kvld kktum vi Jazz club Gajo mibnum og ar var g stemning.
Systurnar fru heim n ess a hafa svifi um loftbelg ea fari upp fjallaklf. - a verur bara nst og allt hitt sem ekki tkst a gera ...

Vai handahlaupum gegnum myndir fr Edinborg

g ver a haska mr - bloggefni hrannast upp ...Hpur vaskra kvenna Prinsessustrti - lei t a bora The Dome.Edinborg er heillandi borg, grnn grur bland vi gmul mannvirki. Yfir borginni svfur eldgmul sl ...Vi skouum kastalann sem ku vera me fjlsttustu feramannastum essum slum.aan er gott tsni og flott a horfa yfir borgina og ngrenni hennar.a er ekki laust vi a eir su sviplkir ...Hbb-t, hbb-t!Vi hittumst garinum hj styttu Walter Scotts klyfjaar hvtvni, ostum, vnberjum og nutum slar og samveru.

a er eitthva miki vi essa borg ... hva sem a n er ... kannski sagan, a fara niur Mary King Close og fara aftur tmann um nokkrar aldir til tma svarta daua og sj ljslifandi fyrir sr astur flks ... ea rpa um borgina og f sgur um hitt og etta skldi sem rpai smu slum ... ea rpa a hllu drottningar og mta prbnu flki - krlum skotapilsum og konum me sumarhatta - sem dldi gott me sig hafi nlega yfirgefi garparti vi hllina ... hva sem a er er gaman a skja Edinborg heim ...Takk krlega fyrir ga samveru stelpur - hvar hittumst vi nst?

Jn 2008Forsa


slenskir hellar


Ritstrf


Prfarkalestur


Umbrot


Ljsmyndir


CV


Ritaskr


Bkaskr


KrkjurDonnublogg


Slvenumyndir


Slvenufer 2006http://www.ritverk.is