Jl 2008


Mivikudagur 2. jl
Bltt - Balatonvatn Ungverjalandi ...
Sumir voru syfjair meira lagi a morgni - enda langt feralag a baki fstudeginum.
Fyrir utan var blessu blan og huggulegt um a litast.Vi frum gngutr um binn Tihany ar sem vi gistum en anga hfum vi komi myrkri kvldi ur. Fyrir augu bar handsaumaa dka og alls kyns keramikmuni og hs me hlmkum ...
... og Balatonvatni sem er risastrt eins og hafsjr. a er 598 ferklmetrar a str en svona til a gera samanbur m hafa huga a ingvallavatn er 80. Vatni er grunnt vast hvar svo a hlnar fjtt slarhita. veturna leggur vatni og skellir flk sr skauta - sagi stlkan lobbi htelsins.
Vi leigum hjlabt og fengum frslu um a a getur hvesst skyndilega vi vatni - vi skyldum flta okkur land ef svo fri a ljsmerki fru a blikka vi bakkana.
a var langt yfir vatni en vi kvum a halda yfir. arna stundar flk vatnasport af hverju tagi ...
... j, g sagi a!
Birta kva a prfa rennibrautina ...
... og lt vaa!
Hn breyttist hafmey stundinni og langai ekki nrri strax aftur um bor btinn!
Snr kva a fara lka ...
... en var a hugsa um a skipta um skoun ...
... en lt sig hafa a lka!
Svamlai svo til baka.
Kaldur karl a koma a btnum.
S gamla fr eftir ...
... etta var g tilfinning - vatni ekki svo kalt og ekki salt bragi - eitthva notalegt ...
Skipperinn st vaktina brnni og hafi gaman a afrunum.
egar yfir vatni var komi var fari land bnum Balatonfred og eti. Brnin fengu bmullars eftirrtt.
Snr pissai - salt Balaton.
arna verum vi a koma aftur - tveir dagar vi etta risastra vatn duga ekki til!


Mnudagur 14. jlN eigum vi hs hjlum. Hfum fari a Bohinjvatni og gist tvr ntur - og til Portoroz. Erum a kynnast kamp-lfi ... sem er bara skemmtilegt. Margir hinna virast vera sallarlegir, sitja allan daginn snist manni og lesa bkur ea bara glpa eitthvert t blmann. Vi hfum ekki gert miki af v - g samt sm - v g er annig ger (!) en Bjrn ekki neitt - enn ... en kemur kannski?Vi hugumst ganga upp fr vatninu inn a fossinum Savica sem ar er a finna. Vatni nni er trt og fallegt.Sn fannst hugmyndin ekki g ...... svo pabbi settist stein, klrai sr hausnum og bei tekta ...... lengi, og klrai sr meira hausnum. Svo var kvei a fara frekar bt t vatni og tk Snr glei sna - brosti lka sigri-hrsandi-brosinu snu ...og tk glei sna svo miki a hann gmai fegurina hinu sma.

vatninu var meira gaman.etta li virkai hafa a huggulegt.Einhverjir svifu um loftin bl - lengi ...... og lentu svo a lokum.arna var huggulegt a vera, r yfir llu og fegur.bakaleiinni tk Snr rina - hann verur einhvern tma gur rari.


Kratustrnd rdd, strnd Bosnu, Svartfjallaland, Albana, Svartfjallaland n, Bosna ...

Dagur eitt - til Pirovac Kratu
Lgum upp hdegi fstudegi grenjandi rigningu Ljubljana. Vissum a vi tluum a vera cirka 10 daga og vissum lka cirka hvert vi tluum - en samt me mjg lausleg pln ... Stefndum til Zagreb byrjun en tkum fljtlega beygju til suurs vegna umferarteppu leiinni - og lentum sveitavegum me lgum mealhraa en komum svo inn hrabraut n. Rigningin fylgdi okkur allt niur til strandar Kratu og ekki fjarri borginni Vodice tkum vi bensnstvarstopp - ar skein sl og hitinn skall okkur me snum 34 stigum. Vi gistum fyrstu ntt tjaldsvi vi sjinn litla bnum Pirovac. ar var miki tristalf, flk gtum og uppkomur um allan b, Snr fr hoppukastala og var alsll. Tjaldsvi var niur vi strnd og margir gestanna nttu sr a - undu sr sl og sj en vi ltum ngja a rlta me strndinni og tkum svo upp fyrir hdegi og hldum fram lei okkar.
Dagur tv - til Omis Kratu
Vi vorum alsl a vera laus vi hrabrautina, kvum a ra "rauan" veg mefram sj - og s lei sveik ekki augu - og bensnhkurinn sem dr flikki - hjlhsi - var ngjusamari raua veginum. Fegur stranda Kratu er mikil, va bratt sj fram, me hvtum klppum og fagurblr sjrinn skvampar vi strendur ... eeeeeeeeeendalaust - trlega fallegt og ti blasa vi eyjar - ekki ein ea tvr - heldur einhverrri endaleysu ... alls staar flk sl og sj, btar, seglsktur, seglbretti, sotur, fallhlfar - og hva etta heitir allt - arna hltur a vera parads btaeiganda.
Leit netinu hafi snt a borginni Split var tjaldsvi svo egar anga kom keyrum vi hiklaust inn borgina leit a kampinum - engin skilti sust - en leitin leiddi okkur ng inni miborg - ekki gott egar svo langt flikki er eftirdragi, maur getur urft a stva umfer mean miklar bkkunarfingar fara fram - framhj slm, trjm, ljsastaurum, blum ... enginn tmi gefst a taka myndir - tja, a er ekki alveg teki t me sldinni a vera me flikki - a llu leyti ...
Vi komumst t r Split sem er bsna str - og tkum stefnu lengra suur. Vi enduum skammt fr bnum Omis, tjaldsvi l vi strnd og ar nutum vi slar og sjvar.
Eftir notalegt strandlf frum vi t a bora fallegum sta me tsni yfir strnd og b - ekki langt fr tjaldstinu. a var afmlisdagur til a fagna og vi hfum a mjg huggulegt. Vi nutum fagurs tsnis og fylgdumst me hminu frast yfir.
Afmlisbarni er vst ori a gamalt a fjldi ra er muldraur barminn. a var skp stt a tvr starfsstlkur tjaldstinu komu arkandi me hunangkrukku fr svinu - merkta kampinum - og hunangsvn og fru mr - hfu reki augun a vegabrfinu a g tti afmli - afmlisbarni eldgamla gladdist hjarta snu!
Dagur rj - til Dubrovnik Kratu
fram var haldi a ra strndina - enda endalaust hgt a dst a fegur. mjum kafla er fari um Bosnu og ar er mikil uppbygging gangi- og einhvern veginn nr stll hsum ar vi strndina - meira tt a stl Arabalanda. Rman sem eir fengu sinn hlut af strndinni er ekki lng og innan skamms tekur Krata aftur vi. Vi hfum veri me bollaleggingar um a gista kannski einhverri eyju en kvum svo a stefna til Dubrovnik og vera ar jafnvel tvr ntur - fundum fyrir ferali yngsta feralanginum og vissum einnig a a er margt a sj eirri borg. Sdegis num vi anga, keyrum inn borgina, sum gamla bnum brega fyrir - sem er heimsfriunarskr UNESCO - og tkst undraveran htt a finna kampinn - ennan lka fna, stasettan borg en samt t vi strnd essari trlegu borg - sem vi ttum eftir a kynnast daginn eftir. Eftir a hafa komi okkur fyrir var rlt veitingasta og sntt, Snr fann ar gan leikflaga, sta kisu me tst eyru sem margt var hgt a bralla me.
Dagur fjgur - Dubrovnik

Vi vissum a Dubrovnik er ekkt fyrir sinn gamla b - en allt kom etta vart. Umhverfis gamla binn er kastalaveggur eins og sgunum um Prins Valiant og hvorki stuttur n lgur. Hgt er a ganga svo til allan hringinn veggnum og horfa yfir ennan eldgamla b me steinlgum strtum og skrti til ess a hugsa hve margir hafa gengi arna - sj fyrir sr flk llum aldri llum ldum rltinu og ekki sst - a sem datt t r Sn: Hr br flk hsunum!


Stofan hj essum er mjg srstk ...

J, a er svo skrti a essari borg br flk essum borgarhluta sem hltur a urfa a venjast v a hafa stanslausan straum feramanna framhj stofugluggunum ...
Tilfinningin var pnu lk v a vera Feneyjum - eitthva srstakt vi essa borg - minning og tilfinning sem ekki gleymist og mun standa huga manns til viloka. egar komi er a kastalahliinu ber fyrir augu skilti me letrun mrgum tungumlum ar sem kvein j er tekin og rassskellt - ar sem skrt og skorinort er sagt fr a Gamlibr Dubrovnik hafi veri sprengdur a strum hluta af Serbum strinu 1991 og merkt inn kort hvar sprengjurnar fllu. Vi sum va verkamenn vera a vinna vi lagfringar - en er a ekki skrti me blessaa mannskepnuna a a virist ekki skipta mli a fjldi manna s tekinn af lfi, sama hvar er verldinni, en egar rist er daua hluti - Gamlab Dubrovnik, Brna Mostar - tja hvn mannflkinu???? Undarleg skepna - mannskepnan.


Horft af kastalavegg iandi trista.

Eftir langt rlt kastalaveggjum miklum hita - sem Sn fannst mjg skemmtilegt og spennandi (hann var trlega duglegur a arka snum stuttu ftum upp og niur ll repin) var slappa af yfir pizzubita og bjr og horft fjlbreytt mannlf la hj. ti sundinu lnai strt skemmtiferaskip og allra ja kvikindi sust arka framhj.
Sdegis var strandar noti vi kampinn, busla sj og slar noti.


Dagur fimm - fr Dubrovnik til Ulcinjbjar landi hinna svrtu fjalla

Vi tkum okkur upp nokku snemma fr kampinum Dubrovnik, tkst nokku vandralti a komast me flikki eftirdragi t r borginni og svo fram sem lei l me strndinni og stefndum til landsins me vintralega nafninu, Svartfjallalands. Vi veltum fyrir okkur hvort fjllin ar vru raun og veru svrt en ekki gr - eins og Kratu en skringin nafninu kom sar.
Svartfjallaland er lti land, grarfallegt og sagt er a ar bi fallegt flk og hvaxi. Snr heyri fur sinn minnast a ar vri miki af fallegu kvenflki - svo hann vandai sig srstaklega egar hann klddi sig ann morguninn - .e. Snr - a vera smekklega klddur egar fallegu konurnar fru a birtast ... (Hann verur einhvern tma gur drengurinn s!)Svartfjallaland er 13.813 ferkkmetrar, mjg hlent og rkt af stuvtnum. bafjldi er rmlega 620.000, Svartfellingar eru fjlmennastir og ar nst Serbar - nnur jarbrot (Albanir, Kratar) eru mun fmennari.
Vi sum a mikil uppbygging er gangi vi strndina, hs og htel byggingu og margt gangi. Einhvers staar las g - sel a ekki drara en g keypti a - a rkir Rssar vru a byggja sr sumarhs essum slum ...
Eftir v sem sunnar dr feralagi okkar var rusli meira (og ekki var a minna eftir a inn Albanu var komi). Veri var ungbnara eftir a inn landi fagra kom og dr r a myndavlin vri miki lofti - en a duldist ekki hve nttrufegur er mikil essu landi, og eldgamlir kastalar trna va me virkisveggjum htt hlum svo sgur af prins Valiant komu aftur upp hugann. essir kastalar eru stasettir annig a eir hljta a hafa veri vinnandi vgi eins og til dmis kastalinn bnum Kotor. essu tengist kannski s stareynd a Svartfjallaland var lengst Balkanlandanna sjlfsttt og gekk hva best af eim jum a standa uppi hrinu innrsarjum.
Jtast hr me a essari mynd af Kotor var stoli af vefnum ...
Sari hluta dags vorum vi farin a skima eftir kmpum sem mgulega vri hgt a tjalda - sumir eru nefnilega annig gerir a vinkilbeygjur ea rmjir troningar og rengsli gera t um a mgulegt s a komast me flikki - og a var mjg spaugilegt egar vi komum a einum kampi ar sem var sngg beygja til hgri, en eldur logai vegkanti (vi hfum einmitt s skgarelda loga skammt fr enda mjg urrt essum slum) og egar a afleggjaranum kom kallai blstjrinn: a reyna hr? og galai framstisblstjrinn a bragi - Ertu ur!? - a er vinkilbeygja og hlin loooooogar af skgareldi???!
Blstjrinn, orinn reyttur keyrslunni lt etta kerlingavl sem vind um eyru jta - og Snr skrai af hrslu egar tt var niur veginn eftir hlinni ( minningunni verur rugglega sar meir keyrt gegnum eldhaf - en etta var sennilega bara rusl a brenna vegkanti!) - vi komumst eftir miklar rengingar kampinn - en ar var allt fullt og ekkert anna a gera en a hafa sig brott, - einsog g sagi ur eru ekki bara gindi sem fylgja v a ferast me hs hjlum ...
Vi komum a lokum til Ulcinjbjar - ar var kampur t me strnd, engar vinkilbeygjur ea skgareldar, ng plss, vatn og rafmagn og glein ein ...
Eftir a hafa komi okkur fyrir var fari veitingasta a seja hungri - ar var komi inn njan heim, me arabatnlist, enska ekki endilega ml jnanna og flk dkkt yfirlitum, sumar konur arabaklum.

Dagur sex - Ulcinjbr skoaur, haldi til Albanu og aftur til lands hinna svrtu fjalla

Ulcinj stendur vi systa hluta Adrahafsins og var lengi asetur sjrningja sem hrelldu sjfara Mijararhafs og Adrahafs. ri 1675 rst her Tyrkja til atlgu vi her sjrningja og skkti llum flota eirra og ar me miklu gulli og gersemum sem fru me hafsbotn - segir sagan. Suur af bnum liggur lengsta strnd Adrahafsins, Velika plaza, um 13 klmetra lng. Vi strnd var tjaldsti okkar.Vi slepptum v a fara strndina en skruppum binn. ar er gamall borgarhluti upprunninn 12. ld. bnum var iandi mannlf og miki af tristum.Vi hlii inn gamla borgarhlutann.Gott kitt etta - ekki sst skgrktarstrfin!Vi hldum brott fr tjaldstinu uppr hdegi og vldum stystu lei til landamra Albanu. Okkur langai a f sm nasasjn af landinu, og frum til borgarinnar Shkoder sem er stasett vi samnefnt vatn og hldum svo fram norur me vatninu og komum aftur inn Svartfjallaland sdegis. Vi fengum lka bara nasasjn - frum me hjlhsi eftirdragi yfir mja trbr ( vegi sem er RAUUR kortinu) innanum og samanvi flk gangandi og allskyns farartkjum me asna og hesta fyrir. Nr heimur, kaos, ys og ys og ftkt msum hornum. Eins og fyrr feralaginu var allt einu vont a vera me flikki - getur maur ekki stoppa hvar sem er til a taka myndir - r sitja v enn hugskotinu - en nokkrar voru teknar fri t um blgluggann.Bil milli ftkra og rkra er sjlfsagt miki essu landi - lei okkar me vatninu var miki af myndarhsum innan um kumbaldana.S yfir Shkodervatni sem liggur landamrum Svartfjallalands og Albanu. Sdegis var haldi aftur yfir til Svartfjallalands ...... sdegisbirtunni sndust fjllin vera svrt ... en nafni er vst upphaflega komi vegna ess a skgarnir sem ekja au vera svartir kvenum rstmum.essum huggulega veitingasta snddum vi ltta mlt fyrir ltinn pening ...
Vi kum svo til hfuborgarinnar Podgorica, sem ur ht Titograd. Borgin s var reist r rstum eftir sari heimsstyrjldina en 76 sprengirsir voru gerar hana runum 1941-1945 ... msu hefur gengi essum slum tmans rs og essi borg hefur skipt oft um nfn; hn ht Birzinium t Rmverja, Ribnica 12. ld, Podgorica fr 14. ld fram til rsins 1946 er hn var skr hfu Titos og fr 1992 hefur hn bori sitt fyrra nafn, Podgorica.


Dagur sj - Vakna fjallaorpi, fari me mikilfenglegum gljfrum Tara yfir til Bosnu.

Me oku skrandi niur fjalladalinn allt um kring vknuum vi upp essum skrtna sta. Vi hfum daginn ur byrja a skima eftir tjaldsvum grennd vi Podgorica og egar stoppa var bensnst fengum vi upplsingar um Etno Selo, stasett fjallaorpinu Breza. anga klifruum vi um kvldi og nttsta var slenskur sumarhiti - 10 grur - svo a urfti aldeilis a bta sig klnai. Sveitorpi hefur mtt muna sinn ffil fegri - miki af hrrlegum timburhjllum - og dlti eins og a detta inn gamla sveitamenningu. tjaldstinu voru litlir stir timburkofar til tleigu - greinilega gur staur fyrir gnguflk og hgt a fara gngur msar ttir a skoa gljfur, fossa og hella.Kofinn vinstra megin er mjg stur a innan og ar rkti ekta fjallakofastemning meal gngumra gesta. Eldur logai kamnu glfinu - enda sktakuldi - gamlir hlutir til skrauts og ljsakrnan var einstaklega glsileg - ger r trjgreinum.Hr var kona a stssast ti morgunverkum - hn veifai mr glalega eftir a g hafi smellt af mynd.Umhverfi ber ess merki a h yfir sjvarmli er um 1700 metrar - rlti hrra en Eyjafjallajkull. Slin var byrju a leysa upp morgunokuna en tti talsvert land enn me a gera myndavlinni verki skemmtilegt.Bndinn s var rlti vi vegkantinn me rfar kr og hundinn - hann veifai okkur hinn ktasti - skrtna liinu me langa hjlhsi i eftirdragi.Vi giskuum a etta vri samkomuhs - ea bhs orpsins.Vi hldum lei okkar fram um etta skrtna landsvi, krandi sveitabi og sveitaorp uppi fjllum - skjli enn hrri fjalla - skrti og skemmtilegt og allt ruvsi upplifun en r sem fyrri dagar hfu frt okkur.Mikil frisld.Ein hsfreyjan sveitinni hafi ltist 15. jn - dnartilkynning ess efnis var fest staur. Svartfellingar nota kyrillskt letur - en tunguml eirra er mjg lkt slvensku og eir skilja hverjir ara.Vi komum a gljfrum rinnar Tara sem eru meal hrikalegustu gljfra jarar me snum 1300 metra hu veggjum.Tara er sg hreinasta heimi - hvaan og hvernig sem r mlingar koma ...Vi um litla bnum Pluzine sem stendur vi na Tara - ea rttara sagt - uppistuln hennar - essum slum fer a bera virkjunum.Vi rddum enn um sinn veg mefram uppistulni gljfursins.a fr a rigna - svo suddinn eyddi mrgum meistaraverkum sem hefu geta fst me myndavlinni ...... en einum sta grilltum vi eitthva - tja hva skal segja - sem leit t eins og br sem aldrei hefi veri loki vi - svosem allt lagi - svona taf fyrir sig - en vont ef einhver fer t hana og stoppar ekki - v tekur vi fjri htt fall niur gljfri!


Vi enda gljfursins tk vi rngur vegur allt til landamra Bosnu. Suddinn hlst og egar komi var fyrsta bensnstvarstopp var korti teki upp og lagt rin - veursp sndi betra veur vi strnd svo kvei var a halda sem lei l til Sarajevo og aan ef til vill til strandar aftur ef gttir himins hldu fram a vera opnar.Vi keyrum rtt tjari Sarajevo og ar bar fyrir augu sundurskotin hs. Raunar alls staar sveitum og orpum v svi eru hs og bir sundurskotnir og sumir rstir einar.Vi komum a fallegum vtnum mija vegu milli Sarajevo og Mostar - ar hfst leit a kmpum ...... sem bar engan rangur. A lokum var lagt vegkanti vi veitingahs og fengi leyfi til a stinga rafmagnssnru samband.a spillti ekki a ar var ekki ljtt ...


Dagur tta - til Mostar og fram slina vi strnd Kratu

von um blan himin keyrum vi suur til Mostar sem er ekkt fyrir brna samnefndu og er strst borga Hersegvnusvisins. Brin var bygg valdat Tyrkja og tilbin ri 1566 en sprengd Jgslavustrinu 9. nvember 1993 af Krtum. Hn var endurbygg sinni gmlu mynd og opnu 23. jl 2004. Hana er a finna heimsminjaskr UNESCO. Sagt er a samkomulag s um a Kratar bi rum megin brar og Bosnumenn hinu megin og ri hvor snum borgarhluta rtt eins og fyrrum er brin tengdi veldi Ottmanna austri og kristinna vestri.
borginni m sj bi kirkjur og moskur me turna sna vsa til himins - og miki sst af sundursprengdum hsum og hsum me klnagtum. Nlg strsins var eitthva svo yfiryrmandi bi tma og rmi - og tt gamli brinn Mostar vri mjg heill og flottur og srstakur - og brin falleg - var einhvern veginn ekki r manni til a vera ... sjlfrtt hlt maur fastar hndina barninu snu og fann fyrir einhverju skilgreindu ryggisleysi - og stt vi a tilheyra drategundinni maur.
Vi stoppuum um tvo tma, rltum og tkum myndir og hldum svo fram suur til strandar leit a eirri gulu.gamla bnum var miki af tristagssi til slu.Hin sgufrga br - a vera tknrn fyrir sttmla strsins - en , mr verur hlfillt ...... kannski vegna essa - myndin er fr strstmum - og ekki fr seinni heimsstyrjld ...

Vi hldum a gaurinn miri brnni tlai a stkkva - a ku vera eitthvert sport a gera a, og strhttulegt. Falli er 23 metrar og in er 5 metra djp - svo sumum gengur illa a lifa af. Hann stkk ekki - en a hefi geta veri einhvern veginn svona.
netinu fann g anna og ruvsi myndband um sgu brarinnar og enda ess fann g samhljm - a er um tu mntna langt og fer einhvern veginn me mann gegnum allan tilfinningaskalann - lkt eirri upplifun a koma ennan sta. Stari Most in Mostar
Me strndum Kratu tk a bera blum himni n me skraleiingum inn milli. Vi kum alla lei til Pirovac og nttuum okkur aftur eim sta en ar hafi veri okkar fyrsti nttstaur ferinni - manni lei pnu eins og maur vri a koma heim ...


Dagur nu - fr Pirovac til Ljubljana

Vknuum sl og blu og nutum slar og sjvar ur en haldi var af sta sasta "spottann" heim. Hann var reyndar ekki svo gurlega langur klmetrum en langar birair voru tveimur stum leiinni svo a reyndi mannskap og bla steikjandi hitanum. Okkar gamli jlkur sndi talsver reytumerki en allt hafist etta a lokum og vi num heim Vegvogtu Trzin seint a kvldi.
A baki voru um 2300 klmetrar - flestir innan hinnar gmlu Jgslavu og a vakti undrun okkar hversu trlega strt og fjlbreytt og fjlmennt etta land hefur veri og me endanlega nttrufegur.
er eftir a fara sum lnd hinnar gmlu Jgslavu enn. Makedna bur enn svo og Ksv og Serba ...

gst 2008Forsa


slenskir hellar


Ritstrf


Prfarkalestur


Umbrot


Ljsmyndir


CV


Ritaskr


Bkaskr


KrkjurDonnublogg


Slvenumyndir


Slvenufer 2006http://www.ritverk.is