Febrar 2008


Laugardagur 9. febrar

N er lng helgi hj Slvenum; fstudagur var heiraur skldinu France Preeren en hann d 8. febrar ri 1849 og etta er eins konar dagur slvenskrar tungu. Sums fr gr og var skroppi leiangur sveitir nrri landamrum Kratu.
Skemmtilegar sveitaleiir og margt fallegt a sj. Jeppinn okkar er ekki alveg stui essa dagana - hann tk upp vi a kveikja rautt ljs mlaborinu einum af leingrum hsmurinnar til Trieste og tlar seint a htta v rtt fyrir msar agerir hsbndans. gr var gripi til ess rs a setja tflur vatnsgeyminn sem eya kalki - hellasrfringnum fannst lklegast a dropasteinn hefi myndast vatnstanknum og v mest akallandi a eya honum (vatn hr um slir er mjg kalkrkt og kalk sest gjarnan hvar sem vera skal).
Lagt var af sta feralagi me MIKI af tflum sem jeppagarmurinn hafi mtt innbyra. Ekki skal hafa um etta mrg or, feralagi var hi skemmtilegasta, en raua ljsi CHECK ENGINE kviknai fljtlega og efasemdir kviknuu meal farega um a agerin hefi skila rangri.
Eftir a bifreiin hafi veri hvld um stund var fram haldi fr. egar stutt var eftir til landamra Kratu kviknai aftur CHECK ENGINE ljsi og efasemdirnar jukust enn ...Vinalegar lggur stldruu vi hj okkur og buu hjlp en a urfti n ekki skal g segja r ...
Eftir a hafa hvlt bifreiina var fram haldi en ekki lagaist a - a kom ntt ljs: COOLING LIQUID LOW og n me ltum - ja hver skollinn!
Hellafri og blavigerir fara sennilega ekki vel saman hugsai einhver. a var stoppa vi fjallalind og ormar klifrai upp og ni a safna nokkrum flskum af vatni sem bifreiin svolgrai sig af mikilli fergju. fram var haldi ... og a verur a viurkennast a engin rau ljs kviknuu meir - hvorki CHECK ENGINE n COOLING LIQUID LOW. Svo g ver lklega a draga a til baka a hellafri og bifreiavigerir fari ekki saman ...
Vi sum njan hluta af Slvenu, afskekktar sveitir og enduum litlu orpi hjara veraldar ... eins konar draugaorpi me hjllum ar sem ekki sst sla utan hundar sem geltu a okkur. Svona getur etta veri henni gmlu Jgslavu ...
essi mynd er alls ekki r tu feralagi. Hn tilheyrir feralagi dagsins dag - laugardeginum 9. febrar og a var eiginlega alveg trlegt ... Stundum segir maur eitthva sisvo a maur hafi fari um landslag sem minnir jlakort - dagurinn dag var annig og eitthva enn meira ... sennilega arf g a melta fegur fjallanna og dsemdina til a geta skrifa um hana - kannski kemur a morgun ...

Mnudagur 11. febrar

Oft hefur mr veri hugsa til hennar Heiu hr Slvenu. Hef heyrt ytinn grenitrjnum, s fjallatindana og geiturnar og jafnvel Ptur ... og svo um helgina s g kofann hans afa ofanlag - kannski ess vegna var g svona dolfallin ...?
Ea vegna fegurarinnar - veit ekki...
Vi frum sums skafer um helgina. g tk meira a segja me ski handa mr og fkk harsperrur eftir ferina - samt steig g aldrei au!
a er nefnilega blva pu a halda essu svo vel s og bera til og fr, og svo maur tali ekki um skaskna. Vi keyrum til Kamnik, bjar hr norurtt og svo fram me nni Kamniska Bistrica ar til vi komum a klfi. Klfurinn s tk okkur me sr skammri stundu cirka nstum eins htt og Eyjafjallajkull nr - hstu tindar beggja n 1666 metrum. a var dldi stu fyrir lofthrdda.
Uppi tk vi mikil fegur. g fann mr fljtlega afskun til a prfa ekki skin - g yrfti a hugsa um Sn og svo var brekkan of brtt fyrir byrjendur ...!
ormar hvarf fljtlega eitthvert upp brekkur en Snr byrjai vondum gr. Hann vildi ekki vera neinum smbarnastlum og fara strax toglyftu og svo egar hann fkk a datt hann auvita ...
Me samsafn skapsmuna af Eyvindarholtsrjsku, Hallbjarnarstaaskapi og llu ru getur teki a vera til. Smtt og smtt tkst honum a lra a fara upp lyftunni, fara r henni brekkunni ar sem pabbi sagi og renna sr svo niur me glsibrag. einni ferinni var sleppt af honum hendinni og bara dlai minn maur sr alla lei upp me toglyftunni - svo a foreldrarnir mttu hendast eftir honum en hann skai me glans niur brekkuna og a var hrugur sveinn sem brosti glahlakkalegur egar foreldrarnir komu mir og msandi niur aftur!
Eftir langa lotu me Sn brekkunni var kvei a fara veitingasta og f sr hressingu. urfti a taka stlalyftu sem bar okkur lengst upp tinda - sennilega nrri essum sem nr 1666 metra h jkulsins okkar heima Frni. eirri lei opnaist enn meiri fegur fjalla, og vi tku kofabyggir. Fyrrum voru arna miklar byggir smala sumrin og kofunum hefur veri haldi vi. Alger dsemd! v miur var engin myndavl fr en myndum stal g han og aan af vefnum ...Smalakofi.tli etta s ekki bara tvburatindur Eyjafjallajkuls ...?Gti nttrlega alveg veri jlakort ...

Fstudagur 14. febrar

Alojz Gradnik fddist 3. gst 1882 bnum Medana sem n tiheyrir Gorika Brda hrai Slvenu en essum tma fll svi undir Austur-ungverska keisararadmi. Fair Gradniks var bndi og af ftku flki kominn en hagnaist vel af vnrkt. Mir hans var tlsk.
Gradnik fr til mennta Gritsu og svo lgfri Vnarborg og lauk aan nmi 1907. Hann starfai sem hrasdmari kratsku borginni Pula, Gritsu og fleiri borgum svinu. ri 1920 egar svi var innlima talu flutti Gradnik til konungdmisins Jgslavu sem var til eftir lok fyrri heimstyrjaldar og st fram til seinna strs. Jgslava, sem kalla var fyrstu rin Konungsrki Serba, Krata og Slvena, ni yfir Bosnu og Hersegvnu, Serbu, Svartfjallaland, Makednu, meirihluta Slvenu og Kratu.
En aftur til Gradniks hann starfai Belfast sem lgmaur og sar rgjafi dmsmlaruneyti. Eftir rs xulveldanna Jgslavu aprl 1941 tti Gradnik ekki upp pallbori hj fasskum valdamnnum og var hrakinn r starfi. Hann flutti til Ljubljana og rin 1942-1943 mtti hann dsa fangabum ar sem skoanir hans hugnuust ekki tlskum fasistum sem fru me vld. hrif af eirri vist komu fram sar verkum hans.
A lokinni seinni heimstyrjld sneri Gradnik til Ljubljana og bj ar til dnardags. Hann heimstti oft fingarb sinn, Medana, dvaldi ar sumarlangt og orti lj. Medana ku vera haldin ljaht hverju sumri.yngri rum tti hann nokkrum starsambndum en bj mest einn og kvntist aldrei.
Gradnik talai fjldamrg tunguml. Auk slvensku hafi hann gott vald tlsku, frjlsku (mlska talu), sku, serbkratsku, ensku og frnsku. Hann talai lka rssnesku, ungversku, spnsku, latnu og forn-grsku en a auki nam hann austurlensk tunguml eins og sanskrt, fars, bengal og mandarn. Hann lst Ljubljana ri 1967.
OG?
egar Slvena var ori sjlfsttt land var eftir honum er nefnd ltil gata ... me rfum hsum og einum bar ...


rijudagur 26. febrar

Vi lgum land undir ft um sustu helgi og keyrum til kratsku eyjarinnar RAb. Vi frum niur til strandar til Rijeka og svo fram mefram tal fgrum hafnarbjum sem ar raast suureftir strandlengjunni. Maur fkk sumar og sl hjarta sem tk kipp egar vaxtatrn skri snu tku a birtast eftir v sem sunnar dr - fleiri snum hvta ea bleika blma ...Stutt ning bnum Jurjevo sem sttar af kastala eins og margir fleiri bir gera essum slum.Himinn og haf renna saman srkennilegri birtu ...egar komi var til Jablanac renndi blaferjan a landi.Slin tyllir sr bak vi fangastainn - Rab.Sm tmi fyrir grn ur en fari er um bor ferjuna.... og hmi datt .Vknuum skjannabirtu morguns, ti var sumarylur og sumargrur. Gestgjafar okkar voru eldri hjn sem hfu loki vi a setja niur kartflur um morguninn, garinum brostu prmlur og pskaliljur vi okkur - sisona eins og etta er mabyrjun undir Fjllunum gu ri!Vi rltum binn og fengum okkur morgunmat og frum svo a gamla borgarhlutanum ... arna var ekki ljtt!Gamli borgarhlutinn rtur allt aftur til daga gstnusar keisara - arna reistu Rmverjar borg.S yfir gamla borgarhlutann.


vaxtatr a klast hvtu skri.... og flottasta rassinn ...?Hve grnt og dsamlegt - og a orrarl!Tveir pollar bryggju.Brur standa listaverki mtuu af nttru.Litli hafsveinninn ...Spkoppabros ...


heimlei sunnudagsmorgni. Snoturt orp fjallhl - fjarskafagurt - og heitir Stinica.

Mars 2008Forsa


slenskir hellar


Ritstrf


Prfarkalestur


Umbrot


Ljsmyndir


CV


Ritaskr


Bkaskr


KrkjurDonnublogg


Slvenumyndir


Slvenufer 2006http://www.ritverk.is