Desember 2007


Sunnudagur 8. desember

Hér er piparkökulykt í húsi og Lísa fór á vapp ađ grennslast fyrir um hvađ vćri veriđ ađ bardúsa í eldhúsinu. Hún fékk ađ skođa piparkökudýrin.Annars er nýafstađin afmćlisveisla Snćs. Hingađ kíktu nokkrir gestir í gćr, á laugardegi og Snćr hinn fimm ára gamli lék á alls oddi. Í hita leiks međ Piu og Maj brá hann fyrir sig slóvenskri tungu svo viđ foreldrarnir áttuđum okkur á ađ hann er búinn ađ lćra eitthvađ í málinu ...Blásiđ á kertin 5.Kátir leikskólavinir, Maj, Pia og Snćr.Elín Eva frćnka, fullorđinsleg innan um litlu börnin.Gelgjan Ţormar Harri.Natasa og Katrín Zala. Kata Zala er ennţá sama yndiđ og leitun ađ öđru eins krútti ...


Laugardagur 22. desember

Jólin nálgast hér sem annars stađar en ekki hefur jólastressiđ veriđ mikiđ ađ buga okkur. Hér var skreytt pínulítiđ fyrir afmćli Snćs, húsmóđirin arkađi hér út fyrir garđshorniđ međ sög í hendi og druslađi svo skömmu síđar heim risastórum trjágreinum sem skreyttar voru jólaseríum og fleira fíneríi. Svo var bakađ piparkökuhús og piparkökur, og jú, mömmukökur og rúsínukökur. Viđ Ţormar ókum suđur til Trieste á miđvikudag ađ sćkja Dađa og Ingu á flugvöllinn. Viđ kíktum örstutt inn í borgina - en hún er nokkuđ stór og prýdd fallegum miđbć. Viđ fengum okkur stutta göngu í kringum torgiđ og gleyptum í okkur pizzu áđur en áfram var haldiđ á flugvöllinn.Ţormar á torginu í miđbć Trieste.Styttulíf.Eitthvađ svona borđa Ítalir um jólin - eđa hvađ skal halda?Pósađ í pizzeríu.Á ég kannski ađ fela mig - og stökkva svo fram ţegar Dađi kemur?Glađur og sćll Ţormar međ Dađa sínum og Ingu.

Dađi og Inga

Ađ sjálfsögđu var kíkt á Vinska klet - krána í nćsta húsi. Ţar var fjör og karlarnir Andrej og Marko léku á alls oddi á nikku sína og klarinett. Marko hafđi komist á eftirlaun tveimur dögum fyrr. Dađa og Ingu fannst hann sláandi líkur einhverjum heima - sá ţyrfti bara ađ fá sér nokkra bjóra og spila á klarinett - og ţá sćist ekki nokkur munur ... allavega - Marko er mikill sjarmör og ekki leiđum ađ líkjast!

Sćt og sćlleg hjú.


Í heljargreipum!


Á arninum góđa kraumađi í afgöngum sem ljúft var ađ laumast í.


Kátir karlar.


Já, frćnkuvestiđ frá Íslandi er gott í kuldanum!


Á leiđ í kaupfélagiđ ađ kaupa inn. Skítkalt en víkingurinn Ţormar Harri er samt bara á stuttermabolnum. Húsiđ okkar í bakgrunni.

Í jólaljósadýrđ í miđbćnum.


Snarlađ á veitingastađ, vel kuldablá á nefinu.

Jólin, jólin ...


Vá, spćdermannabúningur!


Birta, ţú ert best!


Drífa sig í gallann!


Hér kem ég!


Og engir smá vöđvar!


Svo fékk ég líka spćdermannaboxhanska og púđa!


Nú er aldeilis hćgt ađ láta vađa ţegar skapiđ lćtur til sín taka.


Eitthvađ fyndin ţessi jólagjöf - eđa hvađ?


Ţormar ađ opna pakkann frá Lísu og Snć.

Jóladagur ...

Skroppiđ var til fjalla. Víđa var jólalegt, ýmist hvítt af hrími eđa snjó.


Hér er ekki ljótt!


Ekki vćri amalegt ađ vera húsráđandi hér!

Viđ fengum okkur stutta göngu inn dalinn fram hjá herragarđinum fína. Skömmu seinna hlupu framúr okkur vaskir björgunarsveitamenn ađ bjarga einhverjum úr hremmingum.


Einbeittir björgunarsveitarmenn skunda hjá.

Annar í jólum ...


Kíkt í bćinn. Enn frekar kalt svo leitađ var fljótlega í hlýjuna á pizzastađ.


Pizzunnar beđiđ.


Skyldi ţetta eiga ađ vera Frosti afi?Janúar 2007Forsíđa


Íslenskir hellar


Ritstörf


Prófarkalestur


Umbrot


Ljósmyndir


CV


Ritaskrá


Bókaskrá


KrćkjurDonnublogg


Slóveníumyndir


Slóveníuferđ 2006http://www.ritverk.is